Information  X 
Enter a valid email address

Straumur - Burdaras hf (0G5K)

  Print      Mail a friend

Wednesday 05 November, 2008

Straumur - Burdaras hf

Fitch breytir lánshæfiseinkunn Straums

5. nóvember 2008

Í dag tilkynnti Fitch Ratings um eftirfarandi breytingar á
lánshæfiseinkunnum Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf:

Langtímaeinkunn (IDR) lækkuð í B úr BB-. Horfum breytt í neikvæðar
frá í athugun.
Skammtímaeinkunn: 'B'. Horfum breytt í neikvæðar frá í athugun.
Stuðningseinkunn: staðfest sem '5'.
Stuðningseinkunnargólf: breytt í 'Ekkert gólf'.
Óháð einkunn: lækkuð í 'D/E' úr D; Horfum breytt í neikvæðar frá í
athugun.
Almenn lán: lækkuð í B úr BB-; Horfum breytt í neikvæðar frá í
athugun.
Víkjandi lán: lækkuð í CCC+ úr 'B'; Horfum breytt í neikvæðar frá í
athugun

Frekari upplýsingar um lánshæfiseinkunn Straums má sjá í meðfylgjandi
skjölum frá Fitch

Frekari upplýsingar veitir
Georg Andersen
Forstöðumaður Samskipta og Markaðssviðs
Sími: +354 858 6707
E-mail: georg@straumur.com


This announcement was originally distributed by Hugin. The issuer is 
solely responsible for the content of this announcement.